fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 08:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er mjög óvænt úr leik á HM félagsliða eftir tap gegn Al-Hilal í framlengdum leik í nótt.

Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma þar sem Bernardo Silva og Erling Haaland höfðu skorað fyrir City.

Al-Hilal frá Sádí Arabíu var hins vegar sterkari í framlengingu þar sem liðið vann 3-4 sigur á City.

Rosalega óvænt úrslit þar sem Leonardo var óvænt hetjan og skoraði sigurmarkið en hann skoraði einnig í venjulegum leiktíma.

Mörkin eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslenska liðið fagnaði óveðri sem skyndilega skall á í gær

Íslenska liðið fagnaði óveðri sem skyndilega skall á í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu