fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í dag var sagt frá því að ekkert væri að gerast í málum Marcus Rashford sóknarmanns Manchester United en Bild segir möguleika á öðru.

Rashford er nefnilega á lista hjá FC Bayern samkvæmt frétt í Þýskalandi sem kom eftir hádegi.

Þar segir að Bayern vilji styrkja sóknarleik sinn í sumar og er Rashford einn af þeim sem er til skoðunar.

Bradley Barcola, Luis Diaz, Rafael Leao og Nico Williams eru einnig til skoðunar en ólíklegt er að Bayern geti fengið Williams.

Talið er að Rashford sé ekki efstur á blaði en hann gæti verið ódýrasti kosturinn þar sem United vill fá 40 milljónir punda fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas