fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 21:21

Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er komið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins eftir flottan sigur á Stjörnunni á N1 vellinum í kvöld.

Stjarnan byrjaði leikinn mjög vel en Andri Rúnar Bjarnason komst á blað eftir aðeins fimm mínútur.

Stjarnan hélt forystunni þar til á 37. mínútu en Jónatan Ingi Jónsson jafnaði þá metin og staðan 1-1 í hálfleik.

Það var svo auðvitað Patrick Pedersen sem reyndist hetja Vals en hann skoraði tvö mörk í seinni hálfleik til að tryggja 3-1 sigur.

Valur mun spila við annað hvort Fram eða Vestra í úrslitaleik keppninnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Í gær

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas