fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Tvær breytingar í Bestu deildunum – Einn leikur færður um dag og hinn fer fram snemma dags vegna körfubolta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. maí 2025 13:00

Besta deildin Stjarnan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leik Stjörnunnar og Fram hefur verið breytt skv. neðangreindu. Áhugavert er að breytingin á sér stað svona nálægt leiknum.

Besta deild karla Stjarnan – Fram

Var: Sunnudaginn 11. maí kl. 19.15 á Samsungvellinum

Verður: Laugardaginn 10. maí kl. 19.15 á Samsungvellinum

Þá hefur einnig átt sér stað breyting á leik í Bestu deild kvenna. Leiktíma hefur verið breytt á leik Tindastóls og Breiðabliks í Bestu deild kvenna á fimmtudag.

Breytingin er komin til vegna úrslitakeppni í körfubolta.

Besta deild kvenna Tindastóll – Breiðablik

Var: Fimmtudaginn 8. maí kl. 17.00 á Sauðárkróksvelli

Verður: Fimmtudaginn 8. maí kl. 16.30 á Sauðárkróksvelli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Í gær

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Í gær

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“