fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

433
Miðvikudaginn 7. maí 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Chiesa er greinilega með gott skopskyn en hann setti like við færslu þar sem gert er góðlátlegt grín að honum á dögunum.

Chiesa gekk í raðir Liverpool síðasta sumar, en hann var sá eini sem var fenginn til félagsins á þessari leiktíð. Þrátt fyrir litla virkni á félagaskiptamarkaðnum varð liðið enskur meistari á dögunum, fjórum umferðum fyrir lok ensku úrvalsdeildarinnar.

Hinn 27 ára gamli Chiesa hefur mikið glímt við meiðsli á leiktíðinni og aðeins komið við sögu í 13 leikjum, þar af 5 í deildinni.

Netverjar ákváðu að slá á létta strengi, notuðust þeir við mynd úr gamanþáttunum The Office og stóð: Federico Chiesea að taka á móti verðlaununum fyrir að vera kaup tímabilsins á lokahófinu.

Hafði Chiesea klárlega gaman að þessu og setti like við færsluna. Glöggir tóku eftir þessu og hafa hrósað kappanum fyrir athæfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Missir af EM
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?
433Sport
Í gær

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea