fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. maí 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo Jr hefur verið kallaður inn í U15 ára landslið Portúgals og mun þar mæta Englandi í sínum fyrsta landsleik.

Faðir hans er stoltur. „Stoltur af þér strákur,“ segir hinn fertugi Cristiano um son sinn.

Ronaldo Jr. leikur með Al-Nassr líkt og faðir sinn en hann var áður í unglingaliðum Juventus og Manchester United.

Ronaldo sjálfur segist ekki setja neina pressu á hann. „Það er enginn pressa frá mér, hann velur sér sjálfur þá leið sem hann vill fara í lífinu,“ sagði Ronaldo eitt sinn.

Ronaldo er sjálfur áfram í fullu fjöri með landsliði Portúgals og virðist stefna á að fara á HM á næsta ári þá 41 árs gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Í gær

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“