fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. maí 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru bara þrjár umferðir eftir í ensku úrvalsdeildinni en mesta spennan er baráttan um Meistaradeildarsætin.

Öll þrjú liðin sem falla er nú þegar fallin og Liverpool er orðið meistari.

Ofurtölvan telur að Chelsea muni ekki ná Meistaradeildarsæti en liðið á nokkra erfiða leiki eftir.

Ofurtölvan telur að Newcastle og Aston Villa verði í fjórða og fimmta sæti sem gefa sæti í deild þeirra bestu.

Svona telur Ofurtölvan að deildin endi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Í gær

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“