Það eru bara þrjár umferðir eftir í ensku úrvalsdeildinni en mesta spennan er baráttan um Meistaradeildarsætin.
Öll þrjú liðin sem falla er nú þegar fallin og Liverpool er orðið meistari.
Ofurtölvan telur að Chelsea muni ekki ná Meistaradeildarsæti en liðið á nokkra erfiða leiki eftir.
Ofurtölvan telur að Newcastle og Aston Villa verði í fjórða og fimmta sæti sem gefa sæti í deild þeirra bestu.
Svona telur Ofurtölvan að deildin endi.