fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Chelsea er sagt vita verðmiðann á Garnacho í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. maí 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er tilbúið að selja Alejandro Garnacho í sumar en félagið skoðaði það einnig í janúar að losa hann.

Enskir miðlar sögðu frá því í janúar að Chelsea hefði þá reynt að kaupa hann.

Ensk blöð segja að áhugi Chelsea sé enn til staðar og að United sé tilbúið að selja.

Mirror segir að United vilji 65 milljónir punda fyrir Garnacho og að Chelsea hafi fengið að vita af því.

Ruben Amorim stjóri United er sagður vilja fá inn aðra menn og að losa Garnacho gæti búið til pláss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Í gær

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“