fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. maí 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku var haldinn sameiginlegur fundur stjórna Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) og Íslensks Toppfótbolta (ÍTF) í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal, en einnig sátu nokkrir stjórnarmenn fundinn í gegnum fjarfundarbúnað.

Mikil ánægja var með framtakið hjá fulltrúum beggja stjórna, sem hvor um sig kynntu sín áherslumál, auk þess sem rætt var um sameiginleg verkefni og framtíðarsýn. Stjórnarmenn sammæltust um að vinna markvisst að því að styrkja enn frekar samstarf ÍTF og KSÍ og bjarta framtíð íslenskrar knattspyrnu.

Á mynd:

Efri röð frá vinstri -Tinna Hrund Hlynsdóttir, Styrmir Þór Bragason, Guðbjörg Fanndal Torfadóttir, Baldur Már Bragason, Börkur Edvardsson, Birgir Jóhannsson, Eysteinn Pétur Lárusson.

Neðri röð frá vinstri – Ólafur Hrafn Ólafsson, Heimir Gunnlaugsson, Þorvaldur Örlygsson, Heimir Fannar Gunnlaugsson, Pálmi Haraldsson, Halldór Breiðfjörð Jóhannsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Stuðningsmenn Liverpool öskuillir – Tóku eftir þessu athæfi andstæðingsins um helgina

Myndband: Stuðningsmenn Liverpool öskuillir – Tóku eftir þessu athæfi andstæðingsins um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“