fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. maí 2025 10:00

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

5. umferð Bestu deildar karla lauk í gær með þremur leikjum og var nóg um mörk.

Breiðablik og KR gerðu dramatískt 3-3 jafntefli í afar fjörugum leik, Vikingur hafði Fram 3-2 þar sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrsta mark sitt fyrir félagið og nýliðar Aftureldingar pökkuðu Stjörnunni saman.

Daginn áður unnu FH og ÍA þægilega sigra á Val og KA. Þá heldur frábært gengi Vestra áfram, en liðið vann ÍBV 0-2 á sunnudag.

Hér að neðan má sjá svipmyndir frá umferðinni sem Besta deildin hefur birt.

Víkingur 3-2 Fram

Breiðablik 3-3 KR

Afturelding 3-0 Stjarnan

FH 3-0 Valur

ÍA 3-0 KA

ÍBV 0-2 Vestri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United horfir til Mbeumo

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sendir fyrirspurn til Real Madrid

Arsenal sendir fyrirspurn til Real Madrid
433Sport
Í gær

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool
433Sport
Í gær

Kostulegt atvik í enska boltanum – Vardy tók flautuna af dómaranum til að bjarga honum

Kostulegt atvik í enska boltanum – Vardy tók flautuna af dómaranum til að bjarga honum
433Sport
Í gær

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar