fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Viðræður um nýjan samning ganga illa og Real Madrid er komið að borðinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. maí 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myles Lewis-Skelly bakvörður Arsenal átti frábært tímabil með liðinu í ár en hann er 18 ára gamall bakvörður.

Arsenal hefur reynt að framlengja samning hans en Guardian segir viðræður ganga erfiðlega.

Kröfur Lewis-Skelly eru sagðar hærri og meiri en það sem Arsenal er tilbúið að borga honum.

Sökum þess er Real Madrid komið að borðinu og samkvæmt fréttum hefur umboðsmaður Lewis-Skelly rætt við félagið.

Lewis-Skelly vakti mikla athygli fyrir vaska framgöngu sína og væri það mikið áfall fyrir Arsenal að missa hann mögulega frítt næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framlengir við nýliðana á Englandi

Framlengir við nýliðana á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Partey laus gegn tryggingu og heldur til Spánar

Partey laus gegn tryggingu og heldur til Spánar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir
433Sport
Í gær

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“
433Sport
Í gær

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?
433Sport
Í gær

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna
433Sport
Í gær

Erfið verkefni bíða Blika og Víkinga

Erfið verkefni bíða Blika og Víkinga