fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Viðræður við Partey hafnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. maí 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Thomas Partey hafa hafið viðræður um nýjan samning miðjumannsins.

Samningur hins 31 árs gamla Partey er að renna út á næstu dögum en eru báðir aðilar opnir fyrir því að halda samstarfinu áfram.

Arsenal er að missa annan miðjumann, Jorginho, sem einnig verður samningslaus. Martin Zubimendi er hins vegar á leiðinni frá Real Sociedad.

Partey gekk í raðir Arsenal árið 2020 og hefur verið mikilvægur hlekkur í liðinu síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að þetta séu verstu kaup tímabilsins í Evrópu – Sterling fær annað sætið

Segja að þetta séu verstu kaup tímabilsins í Evrópu – Sterling fær annað sætið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ummæli Amorim vekja mikla athygli: ,,Kannski er það eitthvað sem við þurfum í öllum leikjum“

Ummæli Amorim vekja mikla athygli: ,,Kannski er það eitthvað sem við þurfum í öllum leikjum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sá efnilegasti fáanlegur fyrir einn milljarð evra

Sá efnilegasti fáanlegur fyrir einn milljarð evra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir að United gæti fengið sinn mann til baka í sumar

Staðfestir að United gæti fengið sinn mann til baka í sumar
433Sport
Í gær

Missir af landsleik Íslands – Útskrifast úr háskólanum sem Trump er illa við

Missir af landsleik Íslands – Útskrifast úr háskólanum sem Trump er illa við
433Sport
Í gær

Segir upp störfum og er sagður ætla að flytja til Dubai

Segir upp störfum og er sagður ætla að flytja til Dubai