fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
433Sport

Besta deildin: Flottur sigur Víkinga á Ísafirði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. maí 2025 15:52

Bjarki t.h.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta leik dagsins í Bestu deild karla er nú lokið en Víkingur heimsótti þar Vestra í ansi athyglisverðri viðureign.

Vestri hefur komið mörgum á óvart á þessu tímabili og fyrir leikinn var liðið í öðru sæti með 16 stig, stigi á eftir toppliðinu var Víkingur.

Víkingum tókst að landa góðum sigri á Vestra í þessum leik í dag og er með 20 stig á toppnum eftir níu leiki.

Breiðablik er þó með 16 stig og á leik til góða en liðið er að hefja leik gegn ÍA á heimavelli sínum eftir örfáar mínútur.

Sigur Víkinga var naumur en Viktor Örlygur Andrason gerði eina markið úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varpa fram kenningu í kjölfar brotthvarfs Jóns Þórs á Skaganum – „Hættum öllum barnaleikjum“

Varpa fram kenningu í kjölfar brotthvarfs Jóns Þórs á Skaganum – „Hættum öllum barnaleikjum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

David Moyes reynir að fá enska landsliðsmanninn – Þarf að keppa við Mourinho

David Moyes reynir að fá enska landsliðsmanninn – Þarf að keppa við Mourinho