fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Tilkynnt um andlát goðsagnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. maí 2025 08:00

Willie Stevenson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool goðsögnin Willie Stevenson er látinn, 85 ára gamall.

Stevenson lék 241 leik fyrir Liverpool á sínum tíma og var mikilvægur hlekkur í Englandsmeistaraliðum 1964 og 1966.

Kveðjum hefur rignt inn síðan staðfest var um andlát Stevenson. Er honum lýst sem algjörum eðalmanni af öllum þeim sem komust í tæri við hann.

Stevenson lék einnig með liðum eins og Rangers og Stoke. Skellti hann sér einnig til Kanada um stutt skeið og lék með Vancouver Whitecaps.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talinn vera einn sá besti en kveður líklega í sumar – Launakröfurnar of háar

Talinn vera einn sá besti en kveður líklega í sumar – Launakröfurnar of háar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hamarinn vill burt og tvö félög í úrvalsdeildinni vilja fá hann

Hamarinn vill burt og tvö félög í úrvalsdeildinni vilja fá hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland og Skotland mætast á morgun

Ísland og Skotland mætast á morgun
433Sport
Í gær

Stjóri Alberts hættur

Stjóri Alberts hættur
433Sport
Í gær

Tjáði sig um Ronaldo – „Þá mun ég halda á honum hingað“

Tjáði sig um Ronaldo – „Þá mun ég halda á honum hingað“