fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Búið að skella verðmiða á Grealish – Gæti söðlað um innan Englands

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. maí 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður að teljast ansi líklegt að Jack Grealish yfirgefi Manchester City í sumar.

Hinn 29 ára gamli Grealish gekk í raðir City fyrir fjórum árum síðan frá Aston Villa fyrir 100 milljónir punda.

Þrátt fyrir að hafa raðað inn titlum á Etihad-leikvanginum hefur Grealish sjálfur ekki beint staðið undir þessum háa verðmiða.

Nú á hann tvö ár eftir af samningi sínum og City er sagt til í að losa hann fyrir 40 milljónir punda.

Newcastle er á meðal þeirra félaga sem hafa áhuga en launakröfur hans gætu þó komið í veg fyrir að þeim takist að landa Grealish.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Talinn vera einn sá besti en kveður líklega í sumar – Launakröfurnar of háar

Talinn vera einn sá besti en kveður líklega í sumar – Launakröfurnar of háar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hamarinn vill burt og tvö félög í úrvalsdeildinni vilja fá hann

Hamarinn vill burt og tvö félög í úrvalsdeildinni vilja fá hann
433Sport
Í gær

Knattspyrnumenn duglegir að fjárfesta í Íslandsbanka – Landsliðsmenn keyptu og einn úr Bestu deildinni fjárfesti 20 milljónum

Knattspyrnumenn duglegir að fjárfesta í Íslandsbanka – Landsliðsmenn keyptu og einn úr Bestu deildinni fjárfesti 20 milljónum
433Sport
Í gær

Biður lögregluna um að gefa út nafn árásarmannsins í Liverpool – „Þetta er ekki ég, ég er bara í vinnu“

Biður lögregluna um að gefa út nafn árásarmannsins í Liverpool – „Þetta er ekki ég, ég er bara í vinnu“
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

Ísland og Skotland mætast á morgun

Ísland og Skotland mætast á morgun