fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Framtíð Hojlund á Old Trafford í lausu lofti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. maí 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Telegraph segir að framtíð Rasmus Hojlund framherja Manchester United sé í lausu lofti, hann sé mögulega til sölu í sumar.

Ruben Amorim stjóri Manchester United veit að hann þarf að selja leikmenn til að fjármagna kaup sumarsins.

Búist er við að Jadon Sancho, Antony og Marcus Rashford verði allir seldir ef rétt verð fæst fyrir þá.

Hojlund er á sínu öðru tímabili með United en danski framherjinn hefur verið afar klaufalegur upp við mark andstæðinganna.

Telegraph segir að framtíð hans sé eitt af því sem félagið skoði nú en hann kostaði væna summu þegar hann kom frá Atalanta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas