fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. maí 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona og karlmaður í Suður-Kóreu voru handtekin á dögunum, grunuð um að reyna að fjárkúga stórstjörnuna Heung-Min Son.

Son, sem er knattspyrnumaður á mála hjá Tottenham, hafði samband við lögreglu eftir að kona og karlmaður héldu því fram að hún væri ófrísk eftir leikmanninn.

Mynd/Getty

Eru þau sökuð um að hafa heimtað pening frá Son gegn því að segja ekkert. Enginn fótur var fyrir þessu og lét Son því vita af atvikinu. Talið er að fólkið hafi viljað því sem jafngildir tugum milljóna króna frá kappanum.

Sjálfur hefur Son, sem er 32 ára gamall, aldrei verið giftur eða átt börn. Vill hann einbeita sér alfarið að knattspyrnuferlinum á meðan honum stendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dramatík og glæsimörk í Akraneshöllinni – Sjáðu allt það helsta frá gærkvöldinu

Dramatík og glæsimörk í Akraneshöllinni – Sjáðu allt það helsta frá gærkvöldinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Í gær

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi