fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. maí 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz sneri aftur til æfinga með liði Arsenal í gær, en hann er að koma til baka eftir meiðsli.

Havertz meiddist aftan á læri í febrúar og var talið að hann yrði frá út leiktíðina. Nú er hins vegar útlit fyrir að hann geti eitthvað tekið þátt í síðustu tveimur leikjum Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, gegn Newcastle og Southampton.

Arsenal hefur verið í vandræðum án Havertz og miðjumaðurinn Mikel Merino mikið spilað frammi í hans, en þess má geta að framherjinn Gabriel Jesus er einnig frá. Frá því Havertz datt út vegna meiðsla hefur Arsenal dottið úr leik í Meistaradeildinni og misst af enska meistaratitlinum til Liverpool.

Havertz er enn markahæsti leikmaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni, en hann er með 9 mörk í 21 leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir