fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Inter til í að skera United úr snörunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. maí 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan hefur mikinn áhuga á því að fá Joshua Zirkzee framherja Manchester United í sínar raðir í sumar. Corriere dello Sport segir frá.

Zirkzee kom til Manchester United síðasta sumar frá Bologna á Ítalíu þar sem hann átti góðu gengi að fagna.

Inter telur að Zirkzee geti fundið taktinn með því að koma aftur til Ítalíu í sumar.

Zirkzee er 23 ára gamall hollenskur framherji sem hefur ekki fundið taktinn sinn á Old Trafford.

Zirkzee er meiddur núna en honum hefur ekki tekist að reima á sig markaskóna á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Í gær

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United