fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. maí 2025 14:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hótelverð í Bilbao á Spáni hækkaði á einni nóttu um 900 prósent þegar ljóst var að Manchester United og Tottenham væru að fara að mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Liðin mætast í Bilbao eftir viku en eftirspurnin eftir hóteli var mikil og var verðið því skrúfað upp.

Búist er við að 80 þúsund stuðningsmenn liðanna mæti í borgina til að fylgjast með leiknum.

Varað hefur verið við því að barir í borginni muni einnig skrúfa upp verðið á drykkjum, verði bjórinn ekki á eðlilegu verði.

Þetta er alþekkt stærð þegar stór viðburður fer fram í borgum í Evrópu en mikil eftirvænting er fyrir þessum leik ensku liðanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans