Manchester City hefur opinberað treyjur sínar fyrir næstu leiktíð.
Eins og alltaf eru þær ljósbláar. Eru þær með hvítum línum í þetta skiptið og fá almennt góð viðbrögð.
City hafði orðið Englandsmeistari fjögur ár í röð áður en kom að þessari leiktíð. Er liðið nú að berjast um Meistaradeildarsæti á meðan Liverpool er langefst og búið að tryggja sér titilinn.
Hér að neðna má sjá treyjurnar.