fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Alonso setur það í forgang að styrkja þessar tvær stöður hjá Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso hefur sett það í forgang að Real Madrid gangi frá kaupum á miðverði í sumar, hann tekur við þjálfun liðsins á næstu dögum.

Alonso er að snúa aftur til Real Madrid þar sem hann var áður leikmaður, hann hefur stýrt Bayer Leverkusen með góðum árangri.

Real Madrid er búið að ganga frá samningi við Trent Alexander-Arnold sem kemur frítt frá Liverpool í sumar.

„Real Madrid hefur ákveðið að setja það í forgang að fá inn miðvörð í sumar, þetta er það sem Xabi Alonso bað um og stjórnin er sammála,“ segir Fabrizio Romano.

„Félagið leitar einnig að nýjum vinstri bakverði sem er hluti af plani félagsins fyrir sumarið.“

William Saliba hefur verið nefndur til sögunnar sem miðvörður sem Real Madrid vill fá en ólíklegt er að Arsenal vilji selja hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Í gær

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Í gær

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt