fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Delap nálgast ákvörðun

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. maí 2025 15:30

Liam Delap.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liam Delap hallast að því að ganga í raðir Manchester United í sumar, ef marka má Talksport.

Þessi 22 ára gamli framherji hefur gert 12 mörk fyrir nýliða Ipswich á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er fallið og hann líklega á förum í annað lið í deildinni.

Delap kom frá Manchester City fyrir þessa leiktíð og er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum kleift að fara á 30 milljónir punda eftir að fall Ipswich var staðfest.

Hefur Delap verið orðaður við lið eins og Chelsea og Newcastle, sem og United, en hallast nú að því að fara á Old Trafford.

United er í leit að framherja, en menn eins og Rasmus Hojlund og Joshua Zirkzee hafa ekki heillað mikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Manchester united þarf að vera topp eitt“

,,Manchester united þarf að vera topp eitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Í gær

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“
433Sport
Í gær

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“
433Sport
Í gær

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp