fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. maí 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleik Evrópudeildarinnar í næstu viku þegar liðið mætir Manchester United.

Starfsmenn United fá hins vegar enga miða en niðurskurður hefur verið hjá félaginu.

Sir Jim Ratcliffe sem stýrir félaginu í dag hefur tekið mikið af fríðindum af starfsmönnum félagsins.

Starfsmenn United fá boð um að mæta á stað í Manchester og horfa á leikinn saman sem fram fer í næstu viku. Þar fá þeir að borða og drekka.

Leikurinn fer fram í Bilbao á Spáni þar sem mikið er undir en sigur gefur sæti í Meistaradeild Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Í gær

,,Manchester united þarf að vera topp eitt“

,,Manchester united þarf að vera topp eitt“