fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Fabregas eða Ten Hag?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. maí 2025 18:17

Eiður Smári Guðjohnsen og Cesc Fabregas / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá er Xabi Alonso að kveðja Bayer Leverkusen og er að öllum líkindum að taka við Real Madrid í sumar.

Alonso gerði frábæra hluti með Leverkusen á tíma sínum þar en hann vann deildina taplaust á síðustu leiktíð.

Tvö mjög áhugaverð nöfn eru nú orðuð við Leverkusen en það eru menn sem enskir knattspyrnuaðdáendur kannast við.

Erik ten Hag er annar þeirra en hann hefur verið án starfs eftir að hafa yfirgefið Manchester United í fyrra.

Hitt nafnið er Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Chelsea og Arsenal, sem er í dag stjóri Como í efstu deild á Ítalíu.

Kicker fjallar um málið en Ten Hag er líklegri kostur þar sem Leverkusen þyrfti að borga Como fyrir Fabregas sem er enn samningsbundinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Lagleg endurkoma Arsenal á Anfield

England: Lagleg endurkoma Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“
433Sport
Í gær

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“