fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Er Ronaldo óvænt á förum?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. maí 2025 20:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo gæti óvænt verið á förum frá liði Al-Nassr í Sádi Arabíu en það er Marca sem greinir frá.

Al Nassr hefur verið í viðræðum við Ronaldo um nýjan samning í dágóðan tíma en þær hafa nú siglt í strand.

Ronaldo er fertugur að aldri og vill spila á HM á næsta ári en hann getur enn skorað þúsund mörk á ferlinum og er væntanlega að elta það met.

Það er slæmt gengi Al Nassr sem hefur áhrif á ákvörðun Ronaldo en liðið tapaði gegn Al Ittihad í miðri viku og er nýbúið að tapa gegn Kawasaki Frontale í Meistaradeildinni í Asíu.

Ronaldo ætlaði að skrifa undir tveggja ára framlengingu við félag sitt en gæti nú róað á önnur mið í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Lagleg endurkoma Arsenal á Anfield

England: Lagleg endurkoma Arsenal á Anfield
433Sport
Í gær

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“