fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. maí 2025 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 0 – 1 Breiðablik
0-1 Aron Bjarnason(’13)

Aron Bjarnason var hetja Breiðabliks í dag sem spilaði við KA í Bestu deild karla.

Það var engin markaveisla í boði á Akureyri en eitt mark dugði þeim grænklæddu að þessu sinni.

Það var Aron sem gerði það snemma leiks og tryggði gestunum dýrmæt þrjú stig í titilbaráttunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Lagleg endurkoma Arsenal á Anfield

England: Lagleg endurkoma Arsenal á Anfield
433Sport
Í gær

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“