fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Nýliðarnir ræða við Onana

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana gæti verið á förum frá Manchester United og er áhugi frá Sádi-Arabíu.

Markvörðurinn hefur heilt yfir valdið vonbrigðum síðan hann gekk í raðir United frá Inter fyrir síðustu leiktíð og vill félagið sækja nýjan mann í búrið í sumar.

Onana myndi þá sennilega fara annað og segir Foot Mercato að nú sé tilboð á borðinu frá félaginu Neom í Sádi-Arabíu.

Neom er á leið upp í efstu deild Sádi-Arabíu og eru viðræður farnar af stað samkvæmt þessum nýjustu fréttum.

Ljóst er að Onana gæti þénað ansi vel í Sádí, eins og flestir leikmenn sem þangað fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár