fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice, leikmaður Arsenal, hefur opnað sig með það hvað hann sagði við stórstjörnuna Kylian Mbappe í vikunni.

Arsenal spilaði við Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og vann 1-2 útisigur og fer áfram samanlagt 5-1.

Mbappe vildi fá vítaspyrnu í fyrri hálfleiknum í gær eftir meint ‘brot’ Rice en Englendingurinn lét þann franska heyra það eftir að ekkert var dæmt.

,,Ég vissi að þetta væri ekki vítaspyrna, ég var með höndina á honum en það er eitthvað sem ég þarf að gera,“ sagði Rice.

,,Ég er hreinskilinn náungi og ég sagði við hann um leið að þetta væri ekki vítaspyrna, hann féll bara til jarðar.“

,,Að lokum náðum við að koma sigrinum í gegn og þetta er söguleg stund fyrir félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“