fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætti að skoða það að horfa til Liverpool í leit að eftirmanni Ederson sem er líklega að kveðja í sumar.

Ederson hefur reynst City vel í markinu undanfarin ár en meiðsli hafa haft töluverð áhrif á hann á þessu tímabili.

City þyrfti því að finna sér nýjan aðalmarkvörð og Íslandsvinurinn David James sem lék með Liverpool á sínum tíma telur að Kelleher sé góður arftaki hans – hann er varamarkvörður Liverpool í dag.

,,Jafnvel einhver eins og Caoimhin Kelleher gæti reynst góður eftirmaður Ederson ef Pep Guardiola ákveður að breyta til,“ sagði James.

,,Hjá Liverpool er hann að gera nánast allt sem Eddie er að gera hjá Manchester City, hann er svipað rólegur í markinu.“

,,Hann gerir ekki mistök og hefur unnið titla, hann veit hvernig á að ná árangri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United