fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 16:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford hefur staðið sig vel í treyju Aston Villa frá því hann fór þangað á láni frá Manchester United í janúar. Ekki er víst hvað hann gerir í sumar.

Enski sóknarmaðurinn var algjörlega úti í kuldanum undir stjórn Ruben Amorim og var lánaður til Villa í janúar til að kveikja í ferli sínum á ný.

Það er ánægja með hann hjá Villa og getur félagið keypt hann á 40 milljónir punda í sumar, kjósi það að halda honum.

„Það er erfitt að segja til um það núna hvort það verði gert. Við sjáum hvað setur á næstu vikum. Honum líður betur og betur og var frábær í kvöld. Við erum ánægðir með hann,“ sagði Unai Emery stjóri Villa eftir að liðið datt úr Meistaradeildinni gegn PSG í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu