fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433Sport

Sturluð upphæð sem umboðsmenn fengu á einu ári – Þessi félög borguðu mest

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmenn knattspyrnumanna fengu 409 milljónir punda frá liðum í ensku úrvalsdeildinni á einu ári, um er að ræða tímabil frá febrúar í fyrra og til 3 febrúar í ár.

69 milljarðar íslenskra króna er væn summa sem umboðsmenn fengu á þessu tímabili.

Ekkert lið borgðai meira heldur en Chelsea sem reif fram 60 milljónir punda til umboðsmanna á þessu tímabili.

Manchester City borgaði umboðsmönnum 52 milljónir punda og þar á eftir kemur Manchester United með 33 milljónir punda.

Greiðslurnar eru vegna félagaskipta en að auki fá umboðsmenn prósentu af launum leikmanna.

Þessi tala virðist hækka á hverju ári en umboðsmenn eru oftar en ekki mjög umdeildir innan fótboltans.

Listann má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virkilega óánægðir með ákvörðun þjálfarans: ,,Þvílíka helvítis bullið“

Virkilega óánægðir með ákvörðun þjálfarans: ,,Þvílíka helvítis bullið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Ruben Amorim er lang lélegasti stjóri United frá því að Ferguson hætti – Svona er tölfræðin

Ruben Amorim er lang lélegasti stjóri United frá því að Ferguson hætti – Svona er tölfræðin
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Fædd árið 2010 en skoraði í sigri Þórs/KA – Valur tapaði stigum

Besta deild kvenna: Fædd árið 2010 en skoraði í sigri Þórs/KA – Valur tapaði stigum