fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Útskýrir af hverju Maguire tók ekki þátt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 21:10

Mazraoui í baráttunni í leik gegn Manchester United . Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, landsliðsþjálfari Englands, hefur útskýrt af hverju hann valdi ekki Harry Maguire í landsliðshópinn í síðasta verkefni.

Maguire hefur verið mikilvægur hlekkur í liði Manchester United á tímabilinu og hefur lengi reynst enska landsliðinu vel.

Tuchel segir að það hafi ekkert með gæði leikmannsins að gera heldur að hann hafi ekki verið 100 prósent heill.

,,Maguire var einfaldlega ekki heill þegar við völdum hópinn. Það var búist vbið því að hann gæti ekki spilað og við vildum ekki taka neina áhættu,“ sagði Tuchel.

,,Við myndum þurfa að fylgjast með alveg frá fyrstu æfingu hvort hann gæti æft almennilega. Við gerðum það sama með Reece James en sáum að hann var leikfær og ákváðum að velja hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Auknar líkur á að Ederson fari frá City í sumar

Auknar líkur á að Ederson fari frá City í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik