fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Gátu fengið hann á 22 milljónir – Kostar yfir 100 milljónir í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 18:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona missti af því að semja við sóknarmanninn Julian Alvarez sem var fáanlegur fyrir aðeins 22 milljónir evra.

Frá þessu greinir Barca Universal en Barcelona fékk boð frá River Plate á sínum tíma sem gerði sér grein fyrir því að leikmaðurinn væri á leið til Evrópu.

Alvarez var stuttu síðar seldur til Englands þar sem hann lék í tvö ár með Manchester City en hélt svo til Spánar og samdi við Atletico Madrid.

Alvarez hefur spilað glimrandi vel með Atletico á tímabilinu og hefur skorað 23 mörk í 44 leikjum.

Barcelona er sagt naga sig í handabökin í dag fyrir það að taka ekki við leikmanninum á sínum tíma en hann er í dag orðaður við félagið og myndi kosta yfir 100 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt klárt – Ancelotti hættir með Real í sumar og tekur við Brasilíu

Allt klárt – Ancelotti hættir með Real í sumar og tekur við Brasilíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti ekki í viðtöl en rauf þögnina á samfélagsmiðlum

Mætti ekki í viðtöl en rauf þögnina á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rikki G tók tvo menn fyrir eftir atburðina fyrir norðan – „Tölum bara hreint út“

Rikki G tók tvo menn fyrir eftir atburðina fyrir norðan – „Tölum bara hreint út“