fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Arsenal gæti fengið samkeppni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. mars 2025 07:00

Moise Kean.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur ensk félög hafa áhuga á Moise Kean, leikmanni Fiorentina, samkvæmt fréttum frá Ítalíu.

Kean, sem er 25 ára gamall, er að eiga frábært tímabil með Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina. Er hann kominn með 20 mörk í 34 leikjum í öllum keppnum.

Hann hefur verið orðaður við Arsenal, sem sárvantar framherja. Nú kemur hins vegar fram að West Ham og Newcastle vilji líka fá kappann.

Kean spilaði í ensku úrvalsdeildinni með Everton 2019-2020 en tókst ekki að heilla þar. Hefur hann einnig leikið fyrir lið á á borð við Juventus og Paris Saint-Germain.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Úr Kópavoginum í Víkina

Úr Kópavoginum í Víkina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“