fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Keypti sér bíl á 694 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Manchester City elskar sína bíla og hefur pantað sér glæsilegan Bugatti bíl.

Haaland gerði á dögunum samning við City sem færir honum 200 milljónir punda í vasann yfir þann tíma.

Um er að ræða Bugatti Tourbillon sem kostar 4 milljónir punda eða 694 milljónir króna.

Haaland er frá Noregi en hann hefur verið að fjárfesta í bifreiðum eftir að hafa skrifað undir nýjan samning.

Bugatti er sá nýjasti í safnið hans en margir af ríkustu knattspyrnumönnum í heimi eiga slíkan bíl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?