fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
433Sport

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír stórir leikmenn eru nú orðaðir við Arsenal sem virðist ætla sér stóra hluti á félagaskiptamarkaðnum í sumar.

Félagið er í framherjaleit, en það hefur reynst liðinu dýrkeypt í baráttunni um Englandsmeistaratitil að vera ekki með alvöru níu.

Alexander Isak hjá Newcastle er áfram orðaður við Arsenal og segir David Ornstein, blaðamaður The Athletic, að hann sé efstur á óskalista félagsins yfir framherja.

Newcastle hefur þó engan áhuga á að selja Isak en muni félagið neyðast til þess myndi það kosta Arsenal um 150 milljónir punda.

Fleiri stórið hafa áhuga á Svíanum, sem er með 22 mörk á leiktíðinni í 32 leikjum.

Þá segir spænska blaðið AS að Andrea Berta, sem er að taka við sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, sé mikill aðdáandi annars leikmanns Newcastle, miðjumannsins Bruno Guimaraes. Yrði hann möguleika fyrsti leikmaðurinn sem Berta fær inn í sumar.

Loks er sagt að hjá Arsenal séu menn bjartsýnir á að landa miðjumanninum Martin Zubimendi frá Real Sociead á um 50 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Missir af nokkrum leikjum – Hugsanlega með gegn Real Madrid

Missir af nokkrum leikjum – Hugsanlega með gegn Real Madrid
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Moyes kallaður til sem vitni þegar lífstíðardómur er yfirvofandi

Moyes kallaður til sem vitni þegar lífstíðardómur er yfirvofandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrstu 90 mínútur Arons Einars í 911 daga

Fyrstu 90 mínútur Arons Einars í 911 daga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Marciano Aziz í Gróttu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leggur til að Gylfi komi inn í byrjunarlið landsliðsins og leysi þetta vandamál

Leggur til að Gylfi komi inn í byrjunarlið landsliðsins og leysi þetta vandamál
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framhjáhaldið sem komst upp um reyndist vera hefnd – Ástæðan er hreint ótrúleg

Framhjáhaldið sem komst upp um reyndist vera hefnd – Ástæðan er hreint ótrúleg
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“
433Sport
Í gær

Þetta hafði Arnar að segja eftir sinn fyrsta leik sem landsliðsþjálfari

Þetta hafði Arnar að segja eftir sinn fyrsta leik sem landsliðsþjálfari
433Sport
Í gær

Þungt hljóðið í Íslendingum eftir kvöldið – „Er þetta það besta sem er hægt að bjóða þjóðinni uppá? “

Þungt hljóðið í Íslendingum eftir kvöldið – „Er þetta það besta sem er hægt að bjóða þjóðinni uppá? “