fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Liverpool sagt ætla að nýta sér áhuga Real Madrid – Hafa áhuga á leikmanni liðsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. mars 2025 14:30

Dominik Szoboszlai og Ibrahima Konate. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur áhuga á Rodrygo, leikmanni Real Madrid og er til í að láta miðvörðinn Ibrahima Konate til Spánar á móti. Spænski miðillinn Defensa Central heldur þessu fram, en hann er staðsettur í höfuðborginni og fjallar einkum um málefni Real Madrid.

Konate hefur verið orðaður við Real Madrid undanfarið en talið er að félagið vilji fá hann frítt þegar samningur hans rennur út eftir næstu leiktíð, líkt og það ætlar sér með Trent Alexander-Arnold í sumar.

Getty Images

Liverpool hefur boðið Konate nýjan samning en sér tækifæri í því að senda hann til Real Madrid í sumar upp í kaupin á Rodrygo.

Það gæti vel verið að Liverpool, sem er langefst á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, sjái brasilíska kantmanninn sem arftaka Mohamed Salah. Egyptinn, sem er að eiga ótrúlegt tímabil á Anfield, er að verða samningslaus og getur gengið frítt burt eftir nokkrar vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Í gær

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri