fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 14:15

Nico González fór til City í gær Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komið „Here we go“ á félagaskipti Nico González frá Porto til Manchester City. González er á leið til Englands í læknisskoðun.

Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld en City greiðir 60 milljónir evra fyrir 22 ára miðjumanninn.

Slík klásúla var í samningi González en í stað þess að greiða allt í einni greiðslu þá samdi City við Porto.

City er heldur betur að styrkja liðið sitt sem verið hefur í vandræðum undanfarna mánuði eftir meiðsli Rodri á miðsvæðinu.

González ólst upp hjá Barcelona en fór til Porto þar sem hann hefur sprungið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“