fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 14:15

Nico González fór til City í gær Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komið „Here we go“ á félagaskipti Nico González frá Porto til Manchester City. González er á leið til Englands í læknisskoðun.

Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld en City greiðir 60 milljónir evra fyrir 22 ára miðjumanninn.

Slík klásúla var í samningi González en í stað þess að greiða allt í einni greiðslu þá samdi City við Porto.

City er heldur betur að styrkja liðið sitt sem verið hefur í vandræðum undanfarna mánuði eftir meiðsli Rodri á miðsvæðinu.

González ólst upp hjá Barcelona en fór til Porto þar sem hann hefur sprungið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Í gær

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar