fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Gylfi Þór hafnar Blikum og fer í Víking

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson verður leikmaður Víkings síðar í dag. Vísir.is segir frá og 433.is hefur einnig fengið staðfest.

Samkvæmt því sem 433.is kemst næst mun Gylfi skrifa undir tveggja ára samning við Víking.

Kaupverðið verður í kringum 20 milljónir króna. Valur samþykkti tilboð Breiðabliks og Víkings í gær.

Víkingur hefur lengi verið að eltast við Gylfa og hefur hann tekið ákvörðun um að semja við Víkinga.

Kári Árnason yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi hefur lengi haft augastað á Gylfa og nú loksins tekist að klófesta hann.

Gylfi og hans fólk létu Val vita í síðustu viku að hann vildi burt og síðan hafa málin þróast hratt. Gylfi gekk í raðir Vals fyrir tæpu ári síðan en vildi burt og hefur fengið það í gegn.

Gylfi er 36 ára gamall en hann er einn besti knattspyrnumaður í sögu Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar