fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
433Sport

PSG ætlar sér að fá Greenwood í sumar – Kæmi haugur af peningum í erfiðan rekstur United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franskir fjölmiðlar fullyrða að PSG ætli sér að kaupa Mason Greenwood næsta sumar, hann verði stjarnan sem félagið ætli sér að fá næsta sumar.

Sagt er að PSG sé tilbúið að kaupa Greenwood á 62 milljónir punda.

Marseille keypti Greenwood frá Manchester United síðasta sumar og hefur hann verið gjörsamlega frábær á þessu tímabili.

Greenwood hefur skorað 15 mörk fyrir Marseille og telur PSG að hann muni styrkja liðið mikið.

Ef af þessu verður mun Manchester United græða vel en félagið setti klásúlu í samninginn þegar Greenwood fór til Marseille.

Segir í fréttum að United fái 40 til 50 prósent af söluverðinu sem gæti reynst dýrmætt í erfiðan rekstur á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Szoboszlai fékk pillu frá leikmanni Real – ,,Þessi gaur er brandari“

Szoboszlai fékk pillu frá leikmanni Real – ,,Þessi gaur er brandari“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að hann hafi litið út eins og hann væri 230 sentímetrar – ,,Algjört skrímsli“

Segir að hann hafi litið út eins og hann væri 230 sentímetrar – ,,Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búa sig undir framtíðina án hans og þetta nafn er á blaði

Búa sig undir framtíðina án hans og þetta nafn er á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Hafa rætt við De Bruyne
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Beiðni Liverpool hafnað