fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Almenn miðasala er hafin

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Almenn miðasala á alla leiki EM, þar sem íslenska kvennalandsliðið verður þátttakandi, er hafin.

Almenn miðasala er opin fyrir alla og gildir þar fyrstur kemur, fyrstur fær. Ekki er hægt að tryggja að sæti seld í almennri miðasölu verði staðsett á stuðningsmannasvæði íslands enda er uppselt á þau svæði.

Öll miðasala fer fram í gegnum miðasöluvef UEFA – smelltu hér til að komast inn á miðavefinn.

Ísland er í riðli með Finnlandi, Sviss og Noregi á mótinu og hefur leik gegn fyrstnefnda liðinu 2. júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim ætlaði að segja upp hjá United – Eitt símtal breytti hins vegar öllu

Amorim ætlaði að segja upp hjá United – Eitt símtal breytti hins vegar öllu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Alonso efstur á blaði þegar kemur að stóru starfi á Englandi

Alonso efstur á blaði þegar kemur að stóru starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham með heftið á lofti – Souza næstur inn um dyrnar

Tottenham með heftið á lofti – Souza næstur inn um dyrnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Garnacho skoraði tvö til að halda Chelsea á lífi – Gyokeres í stuði hjá Arsenal

Garnacho skoraði tvö til að halda Chelsea á lífi – Gyokeres í stuði hjá Arsenal