fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Almenn miðasala er hafin

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Almenn miðasala á alla leiki EM, þar sem íslenska kvennalandsliðið verður þátttakandi, er hafin.

Almenn miðasala er opin fyrir alla og gildir þar fyrstur kemur, fyrstur fær. Ekki er hægt að tryggja að sæti seld í almennri miðasölu verði staðsett á stuðningsmannasvæði íslands enda er uppselt á þau svæði.

Öll miðasala fer fram í gegnum miðasöluvef UEFA – smelltu hér til að komast inn á miðavefinn.

Ísland er í riðli með Finnlandi, Sviss og Noregi á mótinu og hefur leik gegn fyrstnefnda liðinu 2. júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Biður foreldrana að tala við dóttur sína þrátt fyrir OnlyFans – Pabbinn sem er þekktur kallaði hana hóru

Biður foreldrana að tala við dóttur sína þrátt fyrir OnlyFans – Pabbinn sem er þekktur kallaði hana hóru
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Konate æfði ekki í dag – Flaug heim til Frakklands vegna vandamáls í fjölskyldunni

Konate æfði ekki í dag – Flaug heim til Frakklands vegna vandamáls í fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Sturlað mark með hjólhestaspyrnu bjargaði stigi fyrir Brighton – Sjáðu markið

Sturlað mark með hjólhestaspyrnu bjargaði stigi fyrir Brighton – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Þetta er það sem Carrick hefur gert á fyrstu dögum – Bannað að ræða við Keane og breytti æfingum

Þetta er það sem Carrick hefur gert á fyrstu dögum – Bannað að ræða við Keane og breytti æfingum