fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Antony búinn að finna gleðina á ný: ,,Ég var handviss“

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 07:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, leikmaður Real Betis, hefur byrjað vel með sínu nýja félagi eftir komu frá Manchester United.

Antony skrifaði undir lánssamning við Betis í janúar en hann er samningsbundinn United til 2027.

Brassinn stóðst aldrei væntingar á Old Trafford en hann hefur minnt á sig á Spáni og skoraði í 3-0 sigri á Gent í Sambandsdeildinni í gær.

,,Ég vissi það innst inni að ég myndi finna gleðina hjá Betis, ég var handviss,“ sagði Antony eftir leik.

,,Þessi sigur var fyrir stuðningsmennina, þeir hafa aldrei hætt að styðja við bakið á okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Í gær

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Í gær

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París