fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Sjáðu stemninguna eftir magnaðan sigur Víkinga – Fögnuðu vel og innilega í Finnlandi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2025 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík spilaði við gríska stórliðið Panathinaikos í Sambandsdeildinni í kvöld en leikið var í Helsinki í Finnlandi.

Það var ekki möguleiki fyrir Víkinga að spila leikinn hér heima samkvæmt UEFA og var hann því haldinn erlendis.

Víkingar héldu áfram að skrá sig í sögubækurnar í kvöld og unnu þá grísku með tveimur mörkum gegn einu.

Víkingur komst í 2-0 í leiknum en fékk svo á sig svekkjandi mark úr vítaspyrnu í uppbótartíma.

Liðið er því í fínni stöðu fyrir seinni leikinn í Grikklandi.

Þeir stuðningsmenn sem gerðu sér leið á völlinn í kvöld skemmtu sér konunglega eftir leik eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah