fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Lisandro Martinez var svekktur með gagnrýni Scholes – Vildi fá fund en mætti aldrei

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. desember 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur lengi verið eitt sýnilegasta félagið þegar kemur að fyrrum leikmönnum sem verða sérfræðingar í sjónvarpi og sú umfjöllun hefur áhrif á núverandi leikmannahóp.

Samkvæmt enskum fjölmiðlum tók Lisandro Martinez gagnrýni frá Paul Scholes það nærri sér á síðustu leiktíð að boðaður var fundur til að jafna spennuna, þó að hann hafi aldrei átt sér stað.

Scholes sagði frá því að leikmaður United hefði viljað funda með sér en aldrei þorað að mæta.

Heimildarmaður hjá TNT lýsir Scholes svona. „Hann segir einfaldlega það sem hann hugsar. Ef honum líkar ekki við leikmann, þá segir hann það. Hann er frábær náungi, en hann getur ekki falið tilfinningar sínar.“ Leikmenn United eru meðvitaðir um þetta og sumir orðnir þreyttir á stöðugri gagnrýni frá Scholes hjá TNT og þeim Gary Neville og Roy Keane á Sky Sports.

Þetta hefur valdið vaxandi spennu innan hópsins. þar sem leikmenn telja vægi orða fyrrverandi goðsagna félagsins hafa mikil áhrif.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu