fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. desember 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mun líklegla ekki kaupa inn leikmann í janúarglugganum og mun halda sig við sinn hóp út tímabilið.

Þetta kemur fram í enskum miðlum en Standard segir þó að tvö undrabörn séu á óskalista félagsins.

Það eru þeir Konstantinos Karetsas hjá Genk og hinn 17 ára gamli Djylian N’Guessan sem spilar fyrir St. Etienne í Frakklandi.

Báðir leikmenn eru gríðarlega efnilegir en litlar líkur eru á að þeir verði keyptir í janúarglugganum.

Margir eru á því máli að Chelsea þurfi að styrkja vörnina fyrir seinni hluta tímabilsins en útlit er fyrir að ekkert verði gert í næsta glugga.

Liðið tapaði 2-1 heima gegn Aston Villa á dögunum og er langt frá toppsætinu eins og staðan er. Liðið spilar þessa stundina við Bournemouth á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld