fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. desember 2025 14:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsferli Pierre-Emerick Aubameyang með Gabon virðist vera lokið og það á fremur dapran hátt, en hann yfirgaf herbúðir liðsins í Afríkukeppninni vegna meiðsla og mun ekki taka þátt í síðasta leik liðsins í riðlakeppninni.

Gabon er þegar úr leik á keppninni eftir tap í fyrstu tveimur leikjum sínum í F-riðli gegn Kamerún og Mósambík.

Liðið mætir ríkjandi meisturum Fílabeinsstrandarinnar í síðasta leiknum á morgun, en sá leikur hefur enga þýðingu fyrir framhald keppninnar.

Aubameyang, sem er 36 ára, hélt aftur til Frakklands á þriðjudag og snýr þar aftur til félagsliðs síns, Marseille.

Gert var ráð fyrir að leikurinn gegn Fílabeinsströndinni yrði sá síðasti á 16 ára landsliðsferli hans, en hann getur ekki spilað hann og landsliðsferlinum því líklega lokið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rudiger orðaður við Chelsea

Rudiger orðaður við Chelsea
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu