fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. desember 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Gascoigne hefur sagt frá sambandi sínu við Terry Venables sem lét lífið 2023 eftir erfið veikindi en sá síðarnefndi þjálfaði fyrrum stórstjörnuna á hans ferli.

Gascoigne brotnaði niður eftir að hafa heyrt af andláti Venables 2023 en þeir unnu saman hjá Tottenham og ennska landsliðinu.

Gascoigne er goðsögn í enskum fótbolta en hefur undanfarin ár aðeins komist í fréttirnar utan vallar og þá aðallega vegna áfengisvandamála.

,,Þegar hann dó þá var ég einn í bílnum og hágrét. Þetta var demantur af manni, hann þurfti að vera það til að þola mig,“ sagði Gascoigne.

Hann ræddi svo samtal þeirra um Glenn Hoddle sem þjálfaði Gascoigne í enska landsliðinu á sínum tíma.

Hoddle ákvað að velja Gascoigne ekki í enska landsliðshópinn fyrir HM 1998 – eitthvað sem leikmaðurinn tók persónulega.

,,Það tók mig um ár að jafna mig á þessu. Ég var líka að ganga í gegnum skilnað og var ekki að hugsa rökrétt en að sama skapi á er Glenn Hoddle fáviti.“

,,Terry varaði mig við þessum manni, að hann myndi vilja taka fyrirsagnirnar og hann gerði það líklegast. Hann er algjör hálfviti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Í gær

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu