fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

433
Mánudaginn 1. desember 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Venja Cristiano Ronaldo er tengist vatni í leikjum hefur vakið athygli í gegnum tíðina, þar sem hann, líkt og fleiri atvinnumenn, bleytir aðeins munninn og spýtir vatninu út í stað þess að drekka. Nú hefur vísindaleg skýring á þessu verið gefin út.

Samkvæmt íþróttasérfræðingum nota leikmenn þetta sem svokallað kolvetnaskol (e. carbohydrate mouth rinse). Skolið virkjar skynjara í munni sem blekkja heilann til að halda að líkaminn sé að fá orku, draga úr þreytu og auka orkutengda upplifun, án þess að kyngja vatninu.

Ástæðan fyrir því að leikmenn forðast að drekka mikið í miðjum leik er einföld, en vatn getur valdið magatruflunum við mikla áreynslu.

Ronaldo, sem er orðinn fertugur, er þekktur fyrir gífurlega fagmennsku utan vallar. Spáir hann í öllum smáatriðum, eins og þetta gefur til kynna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Í gær

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar