fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

433
Sunnudaginn 9. nóvember 2025 11:30

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu í október 2025. Mynd DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net, og Bjarni Helgason, blaðamaður á Morgunblaðinu, voru gestir Helga Fannars Sigurðssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni.

Hörður Björvin Magnússon er kominn í landsliðshópinn á ný eftir að hafa jafnað sig af meiðslum. Hefur hann spilað síðustu leiki með Levadiakos í Grikklandi.

„Með fullri virðingu fyrir honum þá sýnir þetta að við erum ekki vel staddir varnarlega. Ef hann er heill og getur æft á hann í raun vísa leið inn í landsliðshópinn,“ sagði Elvar í þættinum.

Benti hann á að mikill munur væri á stöðu okkar varnar- og sóknarlega.

„Samkeppnin fram á við er þannig að Sævar Atli og Orri Steinn eru frá en samt kemst Viktor Bjarki ekki í hópinn. Það er leiðinlegt að tala alltaf um þetta en þetta er langstærsta vandamál okkar, skortur á varnarmönnum.“

Bjarni tók til máls. „Hörður Björgvin var fínn í bakverðinum með Heimi og Lars en síðan hefur hann aldrei neglt sína stöðuna í landsliðinu og sýnt solid frammistöðu. Hann hefur aldrei náð hæstu hæðum með landsliðinu miðað við félagsliðin sem hann hefur spilað með.“

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist